Eftirréttur
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |

Créme brúlée

Ofninn hitaður í 150°C og vatn sett í ofnskúffuna. Vanillustöngin er soðin í mjólkinni og rjómanum ásamt helmingnum af sykrinum og blandan...
Skoða »

Creme brulée með kókos og engifer

Hitið ofninn í 160 °C. Setjið rjóma, kókos og rifið engifer í pott og hitið upp að suðu, sigtið yfir í skál og hendið kókosnum og engiferinu....
Skoða »

Dönsk eplabaka

Hnoðið vel saman hveiti, sykur og smjör. Þrýstið deiginu í botninn á bökuformi en skiljið svolítið eftir til að setja ofan á. Afhýðið eplin og...
Skoða »

Einfalt ávaxtasalat

Bræðið súkkulaðið og grillið ávextina og notið súkkulaðið sem ídýfu...namminamm!
Skoða »

Einföld ostakaka

Smjör brætt í potti og hafrakexið mulið út í. Þessu þrýst í botninn á eldföstu móti og bakað í 10 mín. við 200°C. Því næst eru rjómaosti og...
Skoða »

Flamberaðir bananar með piparmyntuís

Skerið bananana í tvennt og steikið þá upp úr smjöri báðum megin. Hellið sykrinum og kaffinu yfir og steikið áfram þar til sykurinn leysist aðeins...
Skoða »

Fljótleg ostakaka

Hitið ofninn að 200°C. Myljið kexið á smjörpappírslagða ofnplötu og ristið í 2-3 mínútur. Hrærið saman rjómaostinn, jógúrtið og flórsykurinn....
Skoða »

Frosin ostakaka með rifsberjum

Gott er að búa til þessa ostaköku í Tupperware ísformi og byrja á að strá frosnum berjum í botninn. Síðan kemur ostakremið. Láta það aðeins stífna...
Skoða »

Frosinn rjómaostaábætir

Hrærið rjómaostinn mjúkann með sykri, sítrónusafa og hýði. Blandið kókosmjölinu saman við, og blandið að síðustu þeytta rjómanum varlega saman...
Skoða »

Frönsk súkkulaðikaka

Þeytið eggin í ca. 10 mín. Setjið súkkulaðið, smjörið og sykurinn í pott og bræðið við vægan hita. Blandið saman súkkulaðinu og...
Skoða »
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |