Hlynsírópsgljáð kjúklingabringa

Hlynsírópi hellt í eldfast mót og kjúklingabitarnir settir í það. (Sírópið nær svona ca. 2/3 upp á kjúklingabringurnar)
1 matskeið af grænu pestói sett ofaná hvern kjúklingabita.
Tómatsneiðar settar ofaná hvern og einn kjúklingabita.
Olían er sigtuð af feta ostinum og ostinum dreift yfir kjúklinginn.
Sett í 200°C heitan ofn í ca. 45 - 50 mín.

 Skoða>>

 

Nýjustu uppskriftirnar

Vinsælustu uppskriftirnar