Góð Húsráð
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |

Brúnir bananar

Gott er að frysta banana sem eru orðnir brúnir og nota seinna í t.d. bananabrauð eða í smoothie. Munið bara að taka hýðið af og frysta í poka!
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |