Góð Húsráð
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |

HVERNIG NÆ ÉG BRÚNUM BLETTUM ÚR BOLLUM?

Ef um er að ræða bletti eftir te eða kaffi má láta bollann liggja í klór yfir nótt en einnig hefur oft reynst vel að skrúbba bolla upp úr matarsóda, óblönduðum.
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |