Góð Húsráð
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |

Besta aðferðin til að þrífa glugganna!

Þegar þrífa á glugga er besta ráðið að þvo þá fyrst með sjóðandi heitu vatni fara svo yfir köldu vatni eða nota gömul dagblöð til að þurrka rúðurnar. Engin hreingerningarefni. Rúðurnar glanda mikið og það koma ekki fingraför eftir svona þvott.
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |