Góð Húsráð
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |

Losna við vonda lykt úr ísskápnum!

Gott ráð til að taka vonda lykt úr ísskápnum er að setja skorna sítrónu í skál og strá salti yfir hana, stinga henni svo í ísskápinn og vonda lyktin hverfur eins og dögg fyrir sólu.
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |