Góð Húsráð
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |

Ná hvítu blettunum af skónum eftir snjóinn og saltið.

Þegar snjórinn og slabbið hafa tekið völdin á götunum okkar, myndast oft hvít rön á skónum þegar þeir þorna. Besta ráðið sem ég hef prufað er að nudda köldu kaffi á þessa bletti og bursta skóna svo á eftir.
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |