Góð Húsráð
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |

ÉG VERÐ MEÐ MATARBOÐ BRÁÐUM EN VEIT EKKI HVERSU MIKIÐ FÓLKIÐ BORÐAR. VIÐ HVAÐ GET ÉG MIÐAÐ?

Það er erfitt að segja nákvæma tölu því það fer eftir því hvað maturinn er saðsamur (kjöt eða grænmeti), hvort meðlæti er mikið og hvort borinn er fram eftirréttur og forréttur. Með heitan mat eins og kjöt er gott að miða við 150-200 gr af kjöti á mann að undanskildu meðlæti. Þetta getur þó verið minna ef meðlætið er þrenns konar, salöt, brauð, þykkar sósur o.fl.
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |