Góð Húsráð
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |

AF HVERJU VERÐA EGGIN STUNDUM GRÆN EFTIR SUÐU?

Ef eggin fá ekki að kólna strax eftir suðu, halda þau áfram að sjóða í öllum hitanum og mynda þá grænan lit í rauðunni sem er frekar óspennandi. Gætið þess að kæla eggin strax eftir suðu. Gott er að setja þau undir ískalt, rennandi vatn í nokkrar mínútur.
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |