Góð Húsráð
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |

ER HÆGT AÐ NOTA KARTÖFLUSKRÆL (HÝÐI)?

Já, það má velta því upp úr smá ólífuolíu eða sólblómaolíu og salti og góðu kryddi og grilla í ofni í 30 mínútur á frekar háum hita. Gerir prýðilegt og hollt snakk!
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |