Góð Húsráð
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |

HVERNIG NÆ ÉG KERTAVAXI ÚR DÚK EÐA FÖTUM?

Brjóttu mesta vaxið af þegar það er orðið alveg þurrt. Leggðu svo hreint, hvítt blað yfir blettinn og straujaðu varlega yfir. Færðu blaðið til oft þar sem blaðið drekkur í sig fituna.
| 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |