Góð Húsráð

Á MAÐUR AÐ SKOLA ÞAÐ SEM VERÐUR EFTIR Á PÖNNUNNI/ OFNSKÚFFUNNI EFTIR STEIKINGU KJÖTS?

Nei það er einmitt upplagt að bleyta aðeins upp í því með smá vatni, hella því í pott með sósukrafti og meira vatni auk rjóma og sósujafnara og þá eruð þið komin með úrvals sósu út á kjötið.