HVAÐ ER Í MATINN? ELDA HEIMA EÐA KAUPA TILBÚIÐ?


Við búum til tillögu af matseðli handa þér og ef þú nennir ekki að elda þá eru einnig frábær tilboð frá matsölustöðum. Þú velur hvernig mat þú villt hafa hvern dag og við búum til seðil eftir þínu höfði. Villtu hafa ódýran mat á þriðjudögum?

SENDU OKKUR UPPSKRIFT

AFSLÆTTIR / TILBOÐ

Við vitum að það er mikið til af góðum og girnilegum uppskriftum sem leynast í eldhúsum landsmanna. Lumar þú á einni slíkri? Sendu okkur þína uppskrift og við birtum hana hér á vefnum okkar.

Senda uppskrift >>

 

Það er allra hagur að fara vel með peningana. Hér er að finna tilboð sem eru sérstaklega sett saman fyrir notendur Hvað er í matinn. Að auki setjum við líka hér inn tilboð héðan og þaðan sem hjálpa þér að spara.

Skoða >>

LEIKUR: MYND AF MAT


Svona tekurðu þátt: Finndu uppskrift hér á síðunni þar sem vantar mynd og matreiddu eftir henni. Þegar því er lokið tekurðu ljósmynd, smellir á kassann hjá viðkomandi uppskrift þar sem myndin á að vera og sendir hana til okkar.